24.2.2007 | 12:21
pétur međ p-i.
ţetta er pétur einarsson stórleikari. mađur sem fćr mig til ađ hugsa út í ţau forréttindum sem
yfirstandandi verkefni fćrir mér. um daginn stóđ kallinn á sviđinu og flutti textann sinn međ sinni djúpu sérstöku rödd og skyndilega helltust yfir mig lítil minningarbrot.
ţegar ég var lítill áttum viđ vínilplötu (en ekki hvađ?) međ ćvintýrum róberts bangsa. ég hlustađi mikiđ á ţessa plötu og lifđi mig inn í söguna, gott ef ég söng ekki líka hástöfum međ lögunum. ţađ var einmitt pétur minn einarsson sem ţar var sögumađur auk ţess ađ fara međ nokkur önnur hlutverk.
pétur er einn af leikurum í söngleiknum ÁST.
viđ ćtlum ađ frumsýna 10. mars.
Athugasemdir
Pétur hjálpaði mér að hætta að reykja, ....og síðan eru liðin mörg ár
ingthor (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 15:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.