22.2.2007 | 11:31
hmmm
það er svo erfitt að vera pólitíkus rétt fyrir kosningar.
samfylkingin hélt fund í hafnarfirði í gær þar sem rætt var um mikilvægi þess að stækka ekki álverið í straumsvík. ég heyrði viðtal við tvo frambjóðendur í morgun. þórunn var mjög hörð á einmitt þessu, ekki stækkun, ekki stækkun. svo var þarna einhver tryggvi sem á greinilega soldið erfitt með að ákveða hverjum hann á að þóknast, hvar hann missi fleiri atkvæði.
hann sagðist fylgjandi stækkun, en ekki að svo stöddu.
hvað er það?
einn voða loðinn í munninum, finnst mér...
Athugasemdir
Loðinn í munninum? Obbosí, dáldið ógó ...
Rúnarsdóttir, 22.2.2007 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.