kvöldvaka

Copy of Copy of eragon flott ţađ er kvöldlestur á mínu heimili ţessa dagana, rétt eins og í bađstofunni forđum. í stađ ţess ađ fara međ rímur les ég annađ bindi í sögu eragons drekariddara fyrir mig og son minn. viđ erum báđir ţokkalega spenntir.

ţađ má sosum ýmislegt segja um ţessa miklu sögu (mér skilst ađ ţađ sé enn einn dođranturinn eftir áđur en ćvintýrinu lýkur) og ekki allt gott. en víst er hún spennandi, og ţađ bregst ekki ađ sonur minn andmćlir hástöfum ţegar ég loka bókinni á kvöldin. ég er náttulega svo ótrúlega ábyrgđarfullur ađ ég tapa ekki sjálfum mér og les frameftir öllu. nógu erfitt samt ađ koma drengnum á lappir á morgnana. 

ég mćli međ ţessu. ţetta er gaman. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđar Birnir

Góđur.  Erum einmitt međ Hobbitann ţessa dagana.  Rétt hjá ţér.  Ţetta er gaman.

Heiđar Birnir, 15.2.2007 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband