jón og ţjóđarsáttin

jón framsóknarformađur. fínn kall. eflaust. en ţađ er međ jón eins og suma, ađ ég er bara ekki viss um ađ hann sé á réttum stađ. ég trúi bara ekki öđru en ţađ séu ađ renna tvćr grímur á einstaka félaga hans, varđandi formanninn sem átti ađ bjarga hópnum, rífa hann upp úr öldudalnum. gott ef jón sjálfur hugsar ekki endrum og eins međ sér: "ó sjitt." 

ţađ vantar allt kung fu í jón. hann er of slakur. ţar sem hann stendur í pontunni og talar... nú er ég ekki vel ađ mér í ćttfrćđi, en er jón eitthvađ skyldur heimi heitnum steinssyni, ţeim ágćta manni?

og nú er taktleysiđ orđiđ svo algengt hjá flokknum ađ ég get ekki ímyndađ mér annađ en hann noti ţađ í slagorđunum í vor: "taktlaus en traustur" - "taktleysi og mess, ekkert stress"... nei ég segi svona. ţađ nýjasta er náttulega hin svokallađa ţjóđarsátt.

nú ćtla ég ekki ađ ráđast á innihald ţeirrar sáttar, ţađ hafa ađrir séđ um ţađ. en ţađ er augljóslega taktlaust af tveimur ráđherrum framsóknar ađ setjast niđur og sjóđa saman plagg um jafn eldfimt efni, plagg sem öskrar jafnmikiđ á andmćli og raun ber vitni, og kalla ţađ ţessu merkingarţrungna nafni. ţjóđarsátt? 

ţau jón og jónína vita jafn vel og viđ hin ađ hér eru afar skiptar skođanir um umhverfis- og virkjunarmál. ég leyfi mér ađ segja ađ ţetta sé međ heitari málefnum komandi kosninga. 

hvernig dettur ţeim annađ eins í hug? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnarsdóttir

Framsókn er eins og berrössuđ ógćfukona á vergangi ţessa dagana og ţegar norđangarri atkvćđaleysis nćđir um bossa verđur hriplek ţjóđarsátt ađ girnilegu skjóli. Hlý og notaleg eins og Álafossúlpa ... 

Rúnarsdóttir, 15.2.2007 kl. 09:06

2 Smámynd: Víkingur / Víxill

ţú ert alveg sérdeilis skemmtilega mćlsk rúnarsdóttir!

Víkingur / Víxill, 15.2.2007 kl. 13:10

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

Takk ...

Rúnarsdóttir, 16.2.2007 kl. 08:11

4 Smámynd: Víkingur / Víxill

verđi ţér ađ góđu. ertu nokkuđ einhleyp? nei... ég segi svona...

Víkingur / Víxill, 16.2.2007 kl. 11:50

5 Smámynd: Rúnarsdóttir

Rúnarsdóttir, 16.2.2007 kl. 14:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband