7.2.2007 | 10:57
breiđavík
ađ sjá sjálfan konung ţjófanna, ţennan mann sem svo margar fjörur hefur sopiđ, brotna saman og bresta í grát viđ tilhugsunina eina.
fullorđnir menn međ minningar grafnar dýpst í hugskotum sínum. brotin sjálfsvirđingin á víđ og dreif. lífinu eytt í ađ tjasla henni saman.
og spurningarnar sem ţeir voru fyrir löngu hćttir ađ spyrja.
loks nú, eins og fyrir kraftaverk, vill einhver hlusta.
en fást einhver svör?
Athugasemdir
Yfir í annađ... Til hamingju međ stórkostlega mynd Víkingur! Loksins komst hún norđur yfir heiđar og ţá skundađi ég full tilhlökkunar í bíó. Frábćr mynd út í gegn. Svona mynd sem mađur vill eiga í hillunni. Endalaust flottar senur og mörg atriđi sem kveikja ný ljós í manni. Hótelsenan međ rauđvíninu var sérstaklega áhugaverđ ;)
Enn og aftur, frábćr mynd og frábćrt "framhald" af Börnum. Skora á alla ađ sjá ţessar myndir. Fyrr hljóta ţeir ekki nafnbótina manneskja.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.2.2007 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.