24.1.2007 | 09:58
fyrirsagnir og lítil leiđrétting
finnst engum nema mér ţessi fyrirsögn, tekin af visir.is, vera sérkennileg:
Stjórn Verndar vonar ađ viđmót nágranna dofni ekki.
hvernig dofnar viđmót?
hvađ finnst ykkur ţá um ţessa í fréttablađinu í dag:
Kona í skolpi sakar Grund um siđleysi.
!!!
ađ öđru:
einhverjir af dyggum lesendum framhaldssögunnar virđast hafa tekiđ ţví sem svo ađ síđasti kaflinn sem settur var inn sé í raun sá síđasti í sögunni. ţennan misskilning leiđrétti ég hér međ. ţađ eru 2 kaflar eftir. og ég ţykist, ennţá alla vega, ţótt ég viti ekki hvenćr ég hef tíma til ţess, ćtla ađ skila ţeim á sinn stađ áđur en ég flýg út í fyrramáliđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.