17.1.2007 | 12:29
bílar
ég var 3 korter úr hafnarfirđi til reykjavíkur í morgun. vona ađ enginn sé ađ eyđa tíma sínum í ađ bölsótast út í ađ strćtó haldi ekki áćtlun á ţessum tíma, hvernig í ósköpunum á hann ađ geta ţađ í annarri eins traffík?
hvernig lćt ég? ţađ fer er enginn heilvita mađur í strćtó. strćtó er bara fyrir útlendinga og ógćfufólk. ađrir fara á sínum eigin bíl.
talandi um ţetta. fyrir allnokkru síđan bloggađi ég um fólk í strćtó. í gćr óku ţau framhjá mér brosmilda pariđ sem ţar er nefnt, komiđ á sinn eigin bíl og gott ef ekki brosandi hringinn. vissulega stórt stökk í hinum íslenska metorđastiga og ég vil hér međ óska ţeim innilega til hamingju.
Athugasemdir
Össss.. ađ segja svona á hádegi og pína mann út daginn ... refresh.. refresh... refresh... ţađ er eitthvađ viđ söguna sem er agalega ávanabindandi! :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 17.1.2007 kl. 18:25
Ţetta er nú bara ekki fair... klukkan ađ bresta í 22:00 og ekkert ennţá!!!!
Heiđar Birnir, 17.1.2007 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.