14.1.2007 | 11:02
hve lengi er hægt að þrauka?
matvöruverð hér er 50-60% hærra en annars staðar.
bensínverð hér er glæpsamlega hátt.
ég ætlaði ekki að minnast á bjórinn, en er annað hægt?
ég hef ekki efni á því að vera íslendingur...
nýr kafli í gærkveldi, næstu á leiðinni.
Athugasemdir
Þá er það besta í stöðuni að flytja til Noregs.
Hér er bjórinn dýrari, bensínið dýrara, bílarninr mikið dýrari matvara nánast á sma verði og minnsta vöruúrval í matvöruverslunum á norðurlöndum. Þú borgar meiri skatta allt gengur frekar rólega fyrir sig og rafmagnsverð er á ofurverði, gasið sem þú kaupir á íslandi er ódýrara en hér þó svo að það sé framleitt hérna og o.s.f.
Kv frá Noregi þar se fólkið borða brauð í öll mál.
Ingþór
Ingþór (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.