eldhús

gob squad

gob squad er performans hópur sem samanstendur af bretum og ţjóđverjum og hefur bćkistöđvar hér í berlín. ţau hafa brallađ ýmislegt síđustu ár, og margt af ţví mjög áhugavert. ég hafđi ađeins séđ verk ţeirra á dvd, ţar til í gćrkveldi ađ ég sá sýningu ţeirra kitchen í volksbuhne.

já viggi, gob squad eru geggjuđ. ţetta útspil ţeirra er skemmtilegt en hins vegar ekki geggjađ. ţađ hafđi sín móment, ekki síst ţegar ţáttur áhorfenda varđ meiri, ţar liggur ađ mínu mati galdurinn sem í hópnum býr. en framan af fannst mér ţetta of yfirborđskennt og frekar ţunnt. allir ađ reyna geđveikt mikiđ ađ vera fyndnir.

dvöl mín hér úti hefur fengiđ mig mikiđ til ađ hugsa um hiđ hefđbundna leikhúsform, sem oft er svo viđbjóđslega leiđinlegt, og hvernig mögulega sé hćgt ađ ţenja ţađ, láta reyna á ţađ, pína ţađ svolítiđ. alls ekki ólíklegt ađ ég geri einhverjar tilraunir í framtíđinni. 

í kvöld fer ég í leikhús, á morgun held ég bćbć partý, á sunnudaginn fer ég í leikhús og á mánudaginn fer ég í leikhús.

ég kynni til sögunnar nýjan ađila í rúnthringnum. símon birgis er aldeilis góđur mađur sem ég hef kynnst hér í berlín. linkur á hann er hér til hliđar. 

kafli 27 í dag.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband